Lúxusskemmtiferðaskipið Le Soleal lagðist að Grundarfjarðarhöfn í morgun. Skipið fór síma jómfrúarferð í júní fyrr á þessu ári og er því alveg nýtt. Um borð eru um það bil 200 farþegar.