- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Leiðbeinandi í félagsmiðstöðinni Eden
Laust er til umsóknar starf leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Eden. Félagsmiðstöðin býður upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára. Um er að ræða tvö til þrjú kvöld í viku á milli kl. 20 og 22.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2025.
Sótt er um starf leiðbeinanda á vef Grundarfjarðarbæjar, Grundarfjörður (grundarfjordur.is)
Nánari upplýsingar veitir Hinrik Konráðsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi á skrifstofutíma í síma 430-8500 eða í netfangið: ithrott@grundarfjordur.is