Nýendurvakinn Leikklúbbur Grundarfjarðar byrjar með krafti. Þó aðeins séu nokkrar vikur frá því að starfið hófst verður fyrsta leiksýningin haldin eftir tvo daga. Þá verður frumsýndur danski einþáttungurinn "Aðfangadagur á háaloftinu". Nánari upplýsingar um þetta frábæra framtak má finna í vikublaðinu