Langar þig til að taka þátt í uppsetningu á jólaþættinum okkar í ár?

Fyrirhugað er að setja upp jólaþáttinn "Jóladagatalið".

Fyrstu áheyrnarprufur verða í dag, þriðjudaginn 9. nóvember kl. 18 í Samkomuhúsinu.

Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta. Fyrir þetta verk vantar okkur allan aldurshóp

Hlökkum til að sjá ykkur.

Leikklúbbur Grundarfjarðar