Í gær, 26. október, komu nemendur Leikskólans Sólvalla í sína árlegu heimsókn í Tónlistarskóla Grundarfjarðar. Kennarar skólans tóku á móti börnunum og sýndu þeim skólann og léku á og kynntu hin ýmsu hljóðfæri fyrir þeim.

 

 

Sjá fleiri myndir í myndabankanum með því að smella hér.