Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson

Leikskóladvöl 2026

Nú stendur yfir vinna við skipulagningu starfseminnar og fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2026.
Við værum mjög þakklát ef foreldrar og forráðamenn barna sem hyggjast óska eftir leikskóladvöl 2026 myndu senda inn umsókn sem fyrst til að auðvelda skipulag fyrir næsta starfsár. 

Sótt er um í hlekknum hér: https://www.grundarfjordur.is/is/thjonusta/skolar-og-menntun/leikskolinn-solvellir/umsokn-um-leikskoladvol 

 Leikskólinn Sólvellir