Leikskólinn Sólvellir opnaði aftur í dag eftir sumarfrí. Leikskólabörnin voru í göngutúr í veðurblíðunni þegar ljósmyndari átti leið hjá.

Glöð leikskólabörn í göngutúr