Í síðustu viku komu þeir Hilmar Atli Þorvarðarson og Ómar Hall Sölvason, nemendur á starfsfbraut FSN í heimsókn til okkar hér í leikskólann. Þeir komu færandi hendi og gáfu okkur spil sem þeir höfðu búið til sjálfir. Við færum þeim okkar bestu þakkir fyrir.