Það er þorrablót í leikskólanum í dag. Fyrst verður skemmtun þar sem börnin sýna leikrit og syngja og síðan verður boðið upp á þorramat.

Auk foreldra leikskólabarna, er fyrsta bekk úr Grunnskólanum boðið á þorrablót leikskólans.