Nemendur leikskólans í skógarferð

 

Krakkarnir á leikskólanum fagna vorinu og þó veðrið sé kalt eru þau dugleg að fara út og viðra sig.

Meðfylgjandi myndir eru af nemendum leikskólans á hoppibelgnum og í skógarferð nú á dögunum.  Seinna í maí fara nemendur í sveitaferð og kíkja á lömbin.

Ánægjulegt er að segja frá því að nokkrir starfsmenn fengu boðun í fyrri bólusetningu í vikunni sem er að líða.