- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf

Það var mikið um að vera í Grundarfirði í gær, 27. júlí, þegar þrjú skemmtiferðaskip voru í höfninni og bæjarhátíðin Á góðri stund í startholunum. Fjöldi farþega og áhafnameðlima skipanna voru hátt í fimmþúsund manns og auk þess hefur töluvert fjölgað á tjaldsvæðum bæjarins í tilefni af hátíðinni.
|
|
| Stund milli stríða á markaðinum hjá hannyrðakonum |
![]() |
| Elsa Árna var í víkingaskýlinu með sínar vörur |
![]() |
| Hverfakeppni í kubbi |
![]() |
| Fjölmennt stuðningslið mætti á hverfakeppnina í körfubolta |
![]() |
| Rauða og bláa hverfið etja kappi í körfu |
![]() |
| Hörkubarátta milli gulra og grænna |