Litlu jólin voru haldin hátíðleg í grunnskólanum síðasliðinn föstudag. Þessi hátíðlega stund hófst á hugvekju Sr. Aðalsteins og síðan var dansað í kringum jólatréð. Að dansi loknum voru stofujól bekkjanna.