Á aðventudegi Kvenfélagsins Gleym-mér-ei þann 2. desember sl. var tilkynnt um vinningshafa ljósmyndasamkeppninnar. Í fyrsta sæti varð Mateusz Moniuszko og í öðru og þriðja sæti var Kristín Halla Haraldsdóttir. Óskum við þeim til hamingju.