Menningarnefnd Grundarfjarðarbæjar framlengir um örfáa daga frest til að skila inn myndum í ljósmyndasamkeppni bæjarins.

 

Dómnefnd mun á næstu dögum koma saman, en þangað til er frestur framlengdur. Skila má inn ljósmyndum til kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 14. nóvember nk. skv. nánari reglum og leiðbeiningum í upphaflegri auglýsingu, sjá hér!