Frestur til að skila inn myndum í ljósmyndasamkeppnina rennur út á miðnætti í kvöld, föstudaginn 31. október. Myndefnið í ár er Fólk að störfum.