Á fundi bæjarstjórnar 9. júní sl. var samþykkt tillaga bæjarráðs að auglýsa lausar lóðir undir íbúðarhúsnæði í Grundarfjarðarbæ með 50% afslætti á gatnagerðargjöldum sem úthlutað yrði á árinu 2016, hér má sjá lista og kort yfir lóðirnar.