Grundarfjarðarbær efnir til starfsmannadags með öllum starfsmönnum bæjarins föstudaginn 19. október 2012. Af þeim sökum verða allar stofnanir Grundarfjarðarbæjar, nema höfnin og áhaldahús, lokaðar þann dag.