Bæjarskrifstofan verður lokuð föstudaginn 19. október vegna sameiginlegs starfsdags starfsfólks bæjarins. Aðrar stofnanir bæjarins verða jafnframt lokaðar þennan dag, sbr. skóladagatöl leik- og grunnskóla.