Lokað verður fyrir vatn í fyrramálið (Laugardagur, 26. nóvember) á Fagurhóli og Eyrarvegi 25 frá kl. 8:00 til kl 10:00.