Föstudaginn 22. júlí og laugardaginn 23. júlí verður hafnarsvæðið skermað af með lokunum. Lokanirnar eru á Borgarbraut neðan Grundargötu og á Nesvegi sunnan Hrannarstígs. Grundfirðingar og gestir eru beðnir um að virða lokanirnar.