Búið er að telja öll atkvæði við sveitarstjórnarkosningarnar í Grundarfirði.

Alls greiddu atkvæði 557 eða 88,27%.

Atkvæði féllu þannig:

D listi Sjálfstæðisflokks 268 atkvæði

L listi Samstöðu - lista fólksins 265 atkvæði

Auðir seðlar 18

Ógildir seðlar 6