Lúðrasveit Tónlistarskóla Grundarfjarðar mætti á Sjávarútvegsýninguna um helgina og tók þar nokkur lög. Lúðrasveitin hlaut verðskuldaða athygli og vakti mikla lukku, sýningargestum til ómældrar gleði.