Skipuleggjendur Grundarfjarðardaganna langar til þess að hafa  líflegan markað á hafnarsvæðinu á hátíðinni í ár til að auka enn á fjölbreytileikann. 

Hafir þú eða einhver sem þú þekkir áhuga á að hafa bás á höfninni, vinsamlegast hafið samband við Jónas Víði í síma 849 3243 eða jonas@grundarfjordur.is.