Aftur hefur lúsin látið á sér kræla og viljum við minna foreldra á að kemba hár barna sinna. Til að koma í veg fyrir frekari smit er gott að minna börnin á að setja húfurnar inn í ermarnar á úlpunum svo þær liggi ekki saman á snögunum.