Nú eru framkvæmdir við malbikun í bænum afstaðnar og ásýndin öll önnur. Alls voru um 30.000 fermetrar malbikaðir og þar af 8.600 hjá einkaaðilum.