Íbúar Sæbóls eru beðnir um að færa bíla sína fyrir götusópun á sunnudagskvöld og malbikun á mánudagsmorgun.