Í dag kl. 17.30 verður málþing unglinga haldið í samkomuhúsinu. Þar munu unglingarnir segja frá því starfi sem er í Grundarfirði og hvað mætti betur fara.

Sýnum samstöðu og áhuga á því sem unglingarnir hafa fram að færa.

Mætum öll því þau eru framtíð Grundarfjarðar!!