Hagstofa Íslands sendi frá sér í morgun frétt um mannfjölda 1. desember 2006. Heildarfjöldi íbúa í Grundarfirði var 954 þar af 462 konur og 492 karlar. Sjá nánar um mannfjölda á vef Hagstofu Íslands. Meðfylgjandi tafla sýnir þróun íbúafjölda á Snæfellsnesi sl. 10 ár.

 

 

Mannfjöldi í sveitarfélögum á Snæfellsnesi 1. des. (bráðab.tölur):

  1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Þróun
Eyja- og Miklaholtshr. 122 124 115 119 114 116 130 141 137 140 15%
Grundarfjörður 920 943 943 952 959 964 936 938 974 954 4%
Helgafellssveit 66 65 56 56 58 56 52 47 55 58 -12%
Snæfellsbær 1.732 1.721 1.727 1.739 1.799 1.780 1.742 1.717 1.743 1.702 -2%
Stykkishólmur 1.263 1.242 1.216 1.228 1.235 1.228 1.161 1.137 1.165 1.149 -9%