Eigendur fjár- og hrossamarka í Grundarfirði geta nálgast skrána á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar milli kl. 10-14 alla virka daga.