Grundfirðingum stendur nú til boða að nýta sér matjurtagarða við veginn að Kvíabryggju. Garðarnir eru tilbúnir.

Þeir sem hafa áhuga fyrir því að fá garð til matjurtaræktar er bent á að skrá sig á bæjarskrifstofunni eða í síma 430 - 8500.

Grundarfjarðarbær.