Elísabet Haraldsdóttir menningarfulltrúi Vesturlands verður til viðtals á bæjarskrifstofunni fimmtudaginn 30. nóvember 2006 kl. 17-18.

 

Kynntar verða úthlutunarreglur Menningarráðs Vesturlands vegna styrkja á árinu 2007 og veittar upplýsingar um fyrirkomulag umsókna.

 

Mögulegir umsækjendur eru hvattir til að nota þetta tækifæri til að viðra hugmyndir sínar og útfærslur við menningarfulltrúann.

 

Nánari upplýsingar á www.menningarviti.is