Mynd 1.

Krabbameinsdeild Grundarfjarðar bárust höfðinglegar gjafir í gær, þegar Magnús Álfsson afhenti 5 olíu málverk af Kirkjufellinu til minningar um konu sína Aðalheiði Magnúsdóttur sem lést á liðnu ári úr krabbameini.

Deildin mun vera með málverkin til sölu á netinu og þar er hægt að gera tilboð í þau með því að senda tölvupóst á netfangið hgrund@vdsl.is eða í verkalýðsfélagsins við BorgarbrautHægt verður að gera tilboð í málverkin til 16 desember og er lámarks boð í hvert málverk 30.000 kr. Myndirnar eru til sýnist í húsi verkalýðsfélagsins við Borgarbraut.

 

Mynd 2.

Mynd 3. 

Mynd 4.

Mynd 5.