Vinsamlega athugið að mikilvægt er að mokað sé frá sorptunnum í bænum svo þær, sem og leiðin að þeim, séu aðgengilegar fyrir sorphirðufólkið. Sorphirða verður næst þriðjudaginn 8. desember.

Það getur verið talsvert puð að draga fullar tunnur og enn erfiðara ef mikill snjór er í veginum.