Vinsamlegast athugið að sorptunnur séu vel aðengilegar fyrir sorphirðufólk á morgun, þriðjudaginn 9. febrúar, en þá verða gráu tunnurnar tæmdar. Það er mikilvægt að moka snjóinn frá tunnunum svo sorphirðufólk hafi gott aðgengi að þeim.