Fyrirspurnir hafa borist áhaldahúsi um gróðurmold. Í vor var mold í boði, í takmörkuðu magni, á vegum Grundarfjarðarbæjar. Moldin er nú búin og mun bærinn ekki bjóða upp á meiri mold á þessu sumri.