Möldarkörum hefur verið komið fyrir á planinu fyrir neðan gámastöðina. Þar má sækja sér mold endurgjaldslaust. Hámark eitt kar á heimili.