Meðan á skólasundi stendur verður sundlaugin opin almenningi milli kl. 7:00-8:00 á morgnana frá mánudeginum 16. apríl 2012.

Laugardaginn 19. maí hefst sumaropnun sundlaugarinnar. Nánar auglýst síðar.