- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Þann 20. ágúst verður leikritið Moulin Rouge frumsýnt á Klifi í leikstjórn Kristnýjar Rósar Gústafsdóttur. Leikritið verður sýnt tvisvar þann 20. og 21. ágúst á Klifi og mun kosta 1000 kr. á sýninguna. Allur ágóði rennur til góðgerðamála.