Fjölmargir hæfileikaríkir áhugaljósmyndarar hafa notað tækifærið og tekið myndir af hvölunum sem hafa dvalið í Grundarfirði upp á síðkastið.Tómas Freyr Kristjánsson sendi okkur þessa glæsilegu mynd. Hér má sjá fleiri myndir Tómasar.