Það eru komnar myndir inn í myndabankann frá 30 ára afmæli leikskólans sem var 4. janúar síðastliðinn. Hér má sjá myndirnar.