Hægt verður að rifja upp gamla tíma og njóta afslappaðs andrúmslofts á Sögumiðstöðinni og Bæringsstofu. Stórar myndir frá miðri síðustu öld eru á veggjum og myndasýningar í Bæringsstofu.

Sýningunni Vitavörðurinn lauk um helgina. Sjá myndir frá opnuninni í júní.