Sveitarfélögin á Snæfellsnesi taka þátt í jarðarstund í samstarfi við RARIK. Þá á að slökkva götuljós í stofnunum á þeirra vegum laugardaginn 28. mars frá kl. 20:30 - 21:30. Í tilefni jarðarstundarinnar bjóða ýmis fyrirtæki upp á sérstaka viðburði. Nánari upplýsingar er að finna hér.