Landsbjörg býður starfsmönnum í framlínu upplýsingaveitu og afgreiðslu ferðamanna á frítt námskeið fimmtudaginn 9. apríl kl. 13:00. Námskeiðið fer fram í Sögumiðstöðinni. Nánari upplýsingar er að finna hér.