Föstudaginn 26. september bjóða náttúrustofur til opinnar ráðstefnu í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði frá kl. 14:00-18:15. Þar munu náttúrustofurnar og boðsfyrirlesarar flytja fyrirlestra um ýmis áhugaverð málefni. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar er að finna hér.