Vikuna 10-14 des. standa yfir æfingar og undirbúningur vegna jólatónleika tónlistarskólans sem haldnir verða sunnudaginn 16 des. kl. 17:00  í  félagsmiðstöðinni Eden. Viðbúið er að einhver uppstokkun verði á stundatöflum nemenda skólans þessa viku.

Síðasti kennsludagur í tónlistarskólanum fyrir jól er föstud. 14 des. og fyrsti kennsludagur eftir jólafrí verður fimmtud. 3. jan.

 

Allir eru velkomnir á Jólatónleikana og vonumst við til að sjá sem flesta.

 

Kveðja

Tónlistarskólinn.