1-3. bekkur og 8-9. bekkur Grunnskóla Grundarfjarðar tóku að sér ruslahreinsun í bænum í dag undir stjórn verkstjóra áhaldahúss. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri ræddi einnig við nemendur 3. bekkjar um umhverfismál.

 

Nokkrir nemendur 3. bekkur í ruslatínslu í dag