Hin álega sameiginlega skemmtun eldri borgara á Snæfellsnesi, NESBALLIÐ, verður að þessu sinni haldið í samkomuhúsinu í Grundarfirði laugardaginn

15. október n.k. og hefst kl 18;00 með móttöku og síðan matarveislu, skemmtiatriðum og dansi, sem hið kunna Þotuliðið sér um.

Það er félag eldri borgara í Grundarfjrðarbæ sem sér um ballið að þessu sinni og er það fyrir 60 ára og eldri, en Kvenfélagið Gleym Mér Ei, Lionsklúbbur Grundarfjarðar og Rauðakrossdeild Grundarfjarðar sjá um matargerð og framreiðslu á honum.

Þátttöku er hægt að bóka hjá Óla Jóni Ólasyni í síma 864 2419