Norska húsið 

175 ára

Í dag, 19. júní, eru 175 ár síðan fótstykkið var lagt að Norska húsinu í tilefni af afmælinu verður ókeypis inn á safnið á í dag og gestum boðið upp á kakó í krambúðinni. Í Eldhúsinu og Mjólkurstofunni er sýningin “Af norskum rótum” um Strömmen trævarefabrik 1884-1929 og um norsk timburhús á Íslandi. Í Krambúðinni er fjölbreytt úrval af forvitnilegum vörum

 

Húsið er opið daglega í sumar kl. 11.00-17.00

Allir hjartanlega velkomnir