Nú hefur verið opnuð ný vefsíða fyrir Grundarfjarðarhöfn. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um höfnina og fjölbreytt úrval þjónustaðila á svæðinu. Netfangið er grundport.is.