Ný vefsíða Grundarfjarðarhafnar hefur nú litið dagsins ljós. Síðan er mjög aðgengileg og veitir góðar upplýsingar um höfnina.

 

Vefsíðan er “responsive” eins og það kallast en þá virkar hún jafnt í tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.

 

Vefsíðan verður í stöðugri vinnslu og endilega látið okkur vita um allt það sem betur má fara.